Ég myndi ekki fara neitt að spá strax í fæðubótarefnum, verður ekkert hnökkmassaður bara á þeim. Tökum bara sem dæmi að þú maxir 100 í bekk, svo mánuði seinna, næst þegar þú maxar, þá skíturðu rétt svo 102.5 upp, þá ættirðu kannski að fara á kreatín til að auka sprengikraft, og whey protein til að fá sem mest úr æfingum. Þangað til ætti bara hollur, kolvetnis- og próteinríkur matur að vera good shit fyrir þig.