Varðandi forrit þá getur það ekki verið, eina sem ég hef sett upp á tölvunni er steam, og já þær eru báðar tengdar þráðlausa netinu, er reyndar með netkort sem ég hef aldrei notað áður og það er með sér loftneti, þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort að það sé að skapa einhver vandamál, gæti náttúrulega verið staðsetningin, s.s undir borðinu.