Ég vil ekki fara í neinn quote bardaga. Þetta hljómaði allt rosalega vel, og ég er ekki að gera lítið úr þér, en þegar þú nefnir þetta ógeðslega um að yfirvöld geri allt til að traðka á frelsi þínu þá minnirðu mig á lítinn strák sem fer að gráta ef hann fær ekki kakóið sitt. Í alvöru, hverju máli skipta peningar ef þú ert að græða þá á því þegar að innfæddir eru að reykja endalaust? Það er ekki uppbyggileg aðferð, þetta var vissulega góð tilraun, en þegar þú verður háður efnum þá fara þau í...