Eina leiðin til að bæta sig er að vera opinn fyrir nýjum hugmyndum. Ef þú ert í klassískum 5-6 reps sett, þá myndi ég prófa að breyta því 3-4 sett af 15-20 reps. Taka það í mánuð/einn og hálfan, skipta svo aftur í 5-6 reps, tekur bara þann fjölda setta sem þú vilt. Ég er samt að tala um öll reps í prógramminu breytast, ekki bara í bekknum. Sakar ekki að prófa.