Mæli eindregið með Dead Rising, leikur til að eyða klukkustundum í, þó að maður unlockar ekki fleiri mode fyrr en maður klárar söguþráðinn, sem fyrir mér er frekar erfiður.. ég á aðra fjóra leiki í Xbox 360; Fifa World Cup sem er að mínu mati einhver versti Fifa leikurinn hingað til, Tony Hawk : American Wasteland, alveg ágætur en held að Project 8 sé betri, NFS MW, engu betri en í PC, svo að lokum er það Bomberman, sem er alveg eins og sá fyrsti, bara spilaður í 3D, eina skemmtunin sem ég...