Hinir sem hafa svarað þér hafa bent á margar góðar myndir. Svona, til að mæla með nýrri myndum. Þá endilega sjáðu Frailty, frumraun Bill Paxton. Kannski Dead End, nýleg hryllingsmynd frá 2 frönskum leikstjórum, fannst hún ágæt með skrítnum húmor. The Changeling, draugamynd af gamla skólanum og önnur slík, Legend of the Hell House. Veit samt ekki hvort það sé fyrir alla. Kannski hafa þær ekki sömu áhrif á fólk í dag. En samt, þá ætti fyrsta áhorf á þeim að virka. Einnig The Fog frá John...