Fyrir nokkrum árum var uppi lítil stúlka, ætla má að hún hafi verið í kringum sjö ára. Hún bjó í litlu þorpi og henni leið vel með það, hún gat ekki hugsað sér að búa á stórum stað, sérstaklega því hún var mikið ein, þekkti engan og hafði heldur engan áhuga á að kynnast krökkum á hennar aldri eða fólki yfirleitt. Fjölskylda stúlkunar var vel auðug og skorti fátt, nema eitt, þau skorti skilning og þroska. Það var sama hvað litla stúkan gerði, hvort hún þagði eða hverjar skoðanir hennar voru,...