Digitalism er raf-dúett frá Þýskalandi. Meðlimir hans eru Jens Moelle og İsmail Tüfekçi. Þeir hittust í plötubúð í Hamburg og urðu brátt vinir. Seinna bauð eigandi plötubúðarinnar þeim í svokallað dj-teiti, svo þeir byrjuðu að búa til og taka upp tónlist. Moelle segir að þeir tóku upp tónlist í gömlum geymslum, leyfum frá seinni heimstyrjöldinni. Daft Punk hefur haft mikil áhrif á Digitalism, að þeirra sögn. Digitalism hafa búið til þó nokkuð marga remixa, af lögum frá böndum s.s. Tom...