Ég keypti mér um daginn kvikmyndina Tae Guk Gi: The Brotherhood of War í 2001 á Hverfisgötunni eftir að hafa séð einkunnina hennar á imdb sem er 8,6 og verð ég að segja að þetta er bara ein besta Kvikmynd sem ég hef á ævinni séð og langbesta stríðsmynd sem að ég hef séð. Í lausu máli fjallar myndin um tvo bræður sem eru kvaddir í S-Kóreska herinn í upphafi Kóreustríðsins og hvernig þetta reynir allt á bræðraböndin og á fjölskylduna og á þjóðina í heild og eru tilfinningarnar í þessari mynd...