Ég fór með liði mínu Þór ak í æfingarbúðir á Laugar um helgina. Við áttum að mæta klukkan 8:30 á laugardagsmorgini við Hamar. Þaðan var ekið til Laugar á einkabílum,ferðin tók um 45 mín. Fyrsta æfingin byrjaði klukkan 10 en hún var frekar leiðinleg við fórum að æfa kerfi í 2 tíma fimm strákar saman í liði og æfa kerfin á hliðarkörfurnar.Síðan var þjálfarinn var eitthvað morgun fúll hann hundskammaði tvo stráka annan fyrir að vera með tyggjó og hinn fyrir að spyrja hvað klukkan væri vegna...