Sunna Gestsdóttir (UMSS) keppti nú fyrir skömmu á innanhúss-móti í Noregi. Hún Byrjaði ágætlega í langstökkinu með 5,86m og sigraði greinina. Árangurinn er betri en á fyrsta móti í fyrra (5,78m) Síðan náði hún 25,02 sek í 200m hlaupinu sem er sami tími og hún hljóp á í fyrsta móti 2001. Sunna endaði svo mótið á að hlaupa 60m á 7,98sek - sem er þó töluvert frá hennar tíma í fyrra. “Ég verð að segja að 60m voru alveg út úr kú, hinar greinarnar voru svona OK” sagði Sunna eftir mótið. Næsta mót...