Gerði þetta í sumar. 4x200g lamba-innanlærisvöðvar 1,5 dl matarolía safi kreistur úr einni sítrónu 1,5 matskeið oregano tæp 1 matskeið rósmarín salt og pipar Blandið olíunni, sítrónusafanum, oreganoinu, rósmaríninu og saltinu og piparnum í skál. Leggjið kjötið í löginn og látið liggja þar í ca. 3-4 klst. Gott er að mylja saltið og piparinn niður sjálfur í morteli, það gefur ferskara bragð. Ég mæli með rósapipar og svörtum pipar í 50/50 hlutföllum. Svo má sletta grófu salti með og svo bara...