Ég veit að þetta er ekki beint linux tengt en ég veit að það eru nokkrir *BSD menn héra….Ég hef verið að hugsa um að henda upp gömlu 586/P120/16Mb ram/500Mb og langar að prófa einhvað nýtt. Ég er með Slackware og nota hann sem router fyrir litla networkið mitt, en langar til að setja upp OpenBSD sem router. Ég fann nú pptp fyrir openbsd en…hvernig set ég upp IP forwarding og allt það…í Linux væri þetta gert einhvern veginn svona: echo 1 > /proc/sys/net/ipv4/ip_forward insmod ip_masq_portfw...