Trommunámskeið hefst í september. Kennt er í 40 mín. í senn, tvisvar í viku í fjórar vikur. Námsefni er sniðið að þörfum hvers og eins en farið verður m.a. í uppstillingu á trommusettinu, kjuðaval, grip, tækni, nótnalestur ofl. Leiðbeinandi er Magnús Ásvaldsson Upplýsingar og skráning á asvaldsson@simnet.is og 893-2272