Sælir allir flugáhugamenn og konur. Ég er með 2004 útgáfuna af flight sim frá microsoft og allt í góðu með það. Vandamálin sem ég er að glíma við eru, hvernig í ósköpunum er hægt að stýra taildragger á jörðu niðri ? Ég nota alltaf bremsur á hjólum til skiftis með misjöfnum árangri. Hins vegar langar mig til að fræðast um, hvar er hægt að ná í viðbætur fyrir fs á netinu, þ.e fleiri vélar. Með þökk fyrir góð skrif. Trim