Ég er farinn að finna virkilega mikið fyrir minni áhuga í garð lyftinga, ég er núna búinn að vera að lyfta frá því í febrúar á þessu ári, en þó með nokkrum hléum. Ég er hættur að nenna að passa þvílíkt upp á mataræðið (borða þó frekar hollt, drekk ekki gos, borða lítið nammi etc.) hættur að nenna að taka inn fæðubótarefnin sem ég var vanur að taka. Er þetta eðlilegt? Hefur þetta gerst fyrir ykkur? Mig langar nefnilega alls ekki að detta úr formi og missa niður, en samt eitthvern veginn nenni...