Ég átti einu sinni kærustu sem að átti vinkonu sem að mér fannst doldið sæt. Ég og kærastan mín hættum saman og þá varð ég hrifin af þessari vinkonu hennar. Hún addaði mér á myspace og við fórum að tala saman og hittast. Svo þegar að ég kynnist henni betur þá varð ég ekki jafn hrifin af henni. Ég veit ekki afhverju, mér finnst hún sæt og skemmtilegt og allt það en ég bara er ekki hrifinn. Og núna erum við byrjuð saman og ég er í þeirri asnalegu aðstæðu að vera í sambandi þar sem að hún er að...