meða ég bjó á íslandi var mér oft sagt að punkið væri daut og að það kæmi aldrei aftur. en nú virðist sem að það se að koma smát og smát aftur hérna í svíþjóð.Punkið hefur verið í gangi í svíðjóð elingi án þess að deyja en núna er það greinilega að fara að verða stærri hópur….Ef mér skjállast ekki þá gengur sænskt punk mest út á að vera fullur, vera sama um allt , hlusta á punk músik skemta sér og huksa ekki um framtíðina…flestir af punk vinum mínum lifa í þessu skemtilega og pirraða punk...