Það er nýlega komið upp vandamál varðandi virkni internetsins hjá mér . Flest allar síður birtast hratt og auðveldlega en aðrar mjög hægt eða alls ekki . En nokkrar erlendar síður koma alls ekki upp t.d. er ekki hægt að fá ebay til að birtast hvort sem endirinn er: (.com, .co.uk eða .de), þá kemur ævinlega “Cannot find server”. Ég spurði hvort þá á netþjónustunni þar sem ég er tengdur hvort þetta tengdist þeim en þeir segja svo ekki vera. Þá hélt ég að kannski tengdist þetta þá einhveri...