Mig langaði til að heyra skoðanir ykkar á Margmiðlunarskólanum og öðrum skólum sem bjóða upp á vefsíðugerð. Er það peningana virði að fara í slíkan skóla ? Að sjálfsögðu kann maður mikið í vefsíðugerð, en það er jú ávallt eitthvað sem vantar upp á og það er það sem maður fær í slíkum skóla ? eða hvað ? Endilega viðrið skoðanir ykkar í þessum efnum…