Það er einsog að það sé fyrst núna sem fólk er almennilega farið að taka eftir “góðu” hljómsveitunum á Íslandi, allavegana ekki langt síðan. Í gegnum tíðina hafa “smápíkuhljómsveitir” á borð við Á móti sól, Í svörtum fötum, Írafár, Land & synir, Skítamórall og fleiri “skemmtilegar” sveitir skyggt allverulega á hina raunverulegu flytjendur sem gefa ekki út plöturnar sínar til að skapa vinsældir hjá aldurshópunum 10 – 14 ára. Það virðist líka vera tíska hjá þessum “smápíkuhljómsveitum” að gefa...