Ég á mér draum um íslenska atvinnumannadeild í knattspyrnu. Ég hafði hugsað mér þetta svona: Í deildinni yrðu 8 lið sem að léku 3 umferðir í allt 21 leik. Það lið sem að kæmi betur út úr inbyrðis viðureignum tveggja liða í tveimur fyrstu umferðunum fengi heimaleik í 3ju umferð. Liðin gætu verið samansett þannig. Hafnarfjörður og Garðabær(sameiginlegt lið úr Haukum, FH og Stjörnunni) Kópavogur(HK og Breiðablik) Reykjavík 1(KR og Valur) Reykjavík 2(Víkingur, Þróttur og ÍR) Reykjavík...