U já, feitir tónleikar á morgun. Jazz, rokk rapp og eitt stykki raftónlist (… u … ég), þannig að… Tekið af hitthusid.is: “Rokkað” á loftinu! Vaxtarbroddur er nýr viðburður á dagskrá Hins Hússins. Í tilefni af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar mun Hitt Húsið standa fyrir tónleikum á Loftinu í Hinu Húsinu þann 1.mars 2003, frá kl.16:00 til 22:30. Frítt inn og Þar munu koma fram hljómsveitirnar: Danni & Dixie-Dvergarnir, Bob, Sans Culot, Tonik, Royal Dirt, Myrta, Dikta, Core Blooming, Coral, Panil...