Það sem maður hefur mikið verið að hlusta undanfarið er Allan Holdsworth kvartettinn, Mezzoforte, John Coltrane kvartettinn, Gammar, Oscar Peterson tríóið, o.m.fl.
Einu sinni ætluðu þeir að spila á Íslandi og ég var bíunn að kaupa miða… beið í röð með allveg hátt í 20 manns (án djóks).. Svo var hætt við tónleikana.. þá var ég brjálaður og vonsvikinn…. ….núna er ég bara brjálaður..
samkvæmt mínum stærðfræðikenningum þá held ég að 2 + 1 + 1 = 4 … en það gæti samt verið bara tómt bull í hasnum á mér sem leiðir líklega til þess að ég verði lokaður inni á geðspítala um skeið :) Bætt við 17. mars 2009 - 18:40 óóó… syngur trommarinn?
Hvernig virkar Ring Modulatorinn? ..ef þú myndir tengja hann við t.d. midi hljómborð, myndirðu geta fengið gamla góða moog sándið? Og annað… Hvað myndir þú vilja fá fyrir Rogue-inn?
Hvernig virkar Ring Modulatorinn? ..ef þú myndir tengja hann við t.d. midi hljómborð, myndirðu geta fengið gamla góða moog sándið? Og annað… Hvað myndir þú vilja fá fyrir Rogue-inn? Bætt við 15. mars 2009 - 14:05 …sorrí… átti að fara annað :)
Einhverjir eru jú diskarnir með þeim.. Hef þó ekki heyrt mikið, en þeir spila oft þegar íslenskir tónlistarmenn sem eiga langan ferið ætla að vera með stóra fansí tónleika eins og Bubbi gerði nú fyrir ekki svo löngu síðan… Annars vöru síðustu tónleikar þeirra í syrpunni á Café Rosenberg teknir upp fyrir rás eitt, þar sem þeir léku lög út nótnabók Thad Jones. Það voru rosalegir tónleikar!.. kanski það sé hægt að komast yfir þær upptökur einhversstaðar :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..