BOTN: 1dl haframjöl 100g hveiti(2dl) 85g sykur(1dl) 125g smjör FYLLING: 4 græn epli 100g smjör 150g sykur 2msk hveiti 2 1/2dl rjómi 1tsk kanill 100g möndluflögur NR.1 BOTN:Blandið saman haframjöli,hveiti og sykri. Myljið smjörið saman við og hnoðið lítillega.Þrýstið í botninn og upp með hliðum á 24 cm eldföstu móti.Forbakið botninn í 200°C heitum ofni í tíu mín. NR.2 FYLLING:Flysjið eplin og skerið þau í báta og raðið í bakaða botninn. NR.3 Bræðið smjörið og hrærið hveiti og sykri saman...