Ég er að leita að ADSL modemi og fann eitt hjá boðeind og eitt hjá Tæknibæ. Þetta hjá boðeind er: ADSL Innbyggt PCI kort 16.900 en hjá tb er það: ADSL INTERNAL MODEM PCI ALH020 13.500. Bæði eru þau innbyggð en samt svoldill munur á verðinu. Hvor mæliði með? eða er bara best að kaupa þetta hjá símanum? tolvukall ;)