Ég er búin að vera teygja eyrun á mér í 4 ár núna og er búin að læra margt um hvað maður á ekki að gera og hvað maður á að gera. Ég ákvað að deila minni “kunnáttu” með ykkur þar sem ég sé amk 1x í viku kort hérna spyrjandi um tunnel. Það eru ekki allir eins, sumir þurfa lengri biðtíma eftir stækkun sumir ekki og að teygja suma hluti er auðveldara fyrir suma aðalega byggt á líkama hvers og eins. Það er mælt með því að nota ekki sömu aðferðir og sömu tímabil og aðrir sem litu út fyrir að vera...