Jibbsession: Eiki og Gulli…of erfitt var að gera upp á milli þessara drengja að norðan, upphaflega var það reynt en ekki náðist sátt um málið meðal dómenda og var ákveðið að veita þeim báðum AK-x hringa. Quarterpipe: Elli og Danni, þar lentum við í svipaðri aðstöðu og með Jibbið…Stunt dagsins var þó óumflýjanlega handplantið hjá Ella þar sem Danni sveif yfir og strauk tignarlega brettið hans Ella. Að launum fengu báðir þessir meistarar AK-x hringa. Big Jump: Margir voru tilkallaðir og margir...