Þið kannski munið ekki eftir því en það var þetta sama rifrildi þegar xp kom út, þá var xp ömurlegt rusl og allir vildu halda sig við windows 2000 eða hvað það var sem var þá, man ekki, en það er voðalega mismunandi hvað hentar fólki með xp eða vista, t.d ef átt góða tölvu og villt spila leikina í hæstu gæðum sem mögulegt er, þá _þarftu_ vista vegna þess að annars geturu ekki notast við directX 10 en ef þú átt alltílagi tölvu, en villt samt spila þessa nýjustu leiki, þá myndi henta þér betur...