Þann 21. nóvember, næsta sunnudag, verður haldinn stofnfundur spilafélags í Reykjavík. Spilafélagi þessu er ætlað að vera grundvöllur fyrir alla spilamenningu á höfuðborgarsvæðinu og mun m.a. sjá um að halda mót. Unnið hefur verið í að tryggja húsnæði fyrir félagið, húsnæði sem spilafélagið mun alltaf hafa aðgang að og félagsmenn geta nýtt sér undir spilastarfsemi sína. Fundurinn fer fram kl. 20 í spilasal Nexus, við Hverfisgötu, og hvet ég alla spunaspilara til að mæta. Að miklu leyti tel...