Orri var lítill strákur, ekkert feitur eða neitt þannig. Hann var skemtilegur og lífsglaður þangað til að …. Orri fór í sveitina heillt sumar að heimsækja ömmu sína og afa. Hann borðaði vel og mikið þar og vann frekar lítið. Hann át: bjúgur, kjötfas, hamborgara og allt kjöt. Hann var farinn að fitna þegar hann kom heim. Þegar hann var kominn heim í gravarvog voru allir að segja “orri þú hefur fitnað” hann svaraði glaður “eh jáh” og sló glaðlega á bumbu sína. Veturinn eftir var Orri búinn að...