Ég hef alltaf trúað á drauga, en svo fór ég að pæla, hvað eru draugar eiginlega? Er það dáið fólk, sem dáið hefur óvenjulegum dauðdaga, fyrirfarið sér eða verið drepið? Þá fór ég að pæla, mið hefur dreymt dáið fólk, ömmu mína nokkrum sinnum, afa frænku minnar sem ég hitti aldrei, en hann bað mig að passa eitthvað sem ég aldrei sá fyrir frænku mína, og svo konu sem ég vissi að var dáin og bað mig um hjálp (og hræddi nærri úr mér líftóruna í leiðinni) Eru þetta draugar? Amma mín dó úr...