Ok..hérna kemur ljóð sem ég samdi.. það er um fenrisúlf og föngun hans í ásatrú. þetta er í fyrsta skipti sem ég sendi inn ljóð.. svo ekki vera of dómhörð :P Fenrisljóð Er Loki Angurboðu sá, Varð ásum ekki um sel. Hann gat með henni miðgarðsorm, Fenrisúlf og Hel. Þeir hentu ormi hafið í, Í Niflheima fór Hel En sáu aum á úlfinum Og ólu hann upp hjá sér. Er úlfur óx þá æsirnir, Óttast fóru hann, Því úlfur vill nú hljóta frægð Og sýna hvað hann kann. Fjörtur bjuggu æsir til, Til að binda úlfinn...