Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

throsturv
throsturv Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 164 stig
“Talking about music is like dancing about architecture”

Óska eftir harðri tösku undir archtop gítar (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Óska eftir harðri tösku undir archtop gítar. Taska sem passar undir Gibson ES-335, Epi Dot og svo framvegis er það sem ég leita að. Er til í að borga ca. 10.000 kall fyrir góða tösku. Einkaskilaboð.

Kassagítar óskast (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Er enn að leita að góðum kassagítar. Þarf að vera í toppstandi. Get borgað 15-25.000 kall. Einkaskilaboð.

Vantar kassagítar (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Er að leita að góðum kassagítar. Ekki ódýrustu gerð en ekki rándýran heldur. Helst með cutaway og pickup. Einkaskilaboð á Huga.

Semi hollowbody gítar óskast (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Er að svipast um eftir vönduðum semi hollowbody gítar. Ekki jazzboxi, frekar “ES 335 style” gítar. Vinsamlega sendið mér einkaskilaboð á Huga ef þið eruð með eitthvað slíkt sem kæmi til greina.

Epiphone Dot? (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Var ekki einhver að auglýsa Epiphone Dot hérna á Huga um daginn? Vinur minn er að svipast um eftir slíkum gítar.

1/4 Tommu tape (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ýmislegt getur leynst á Huga. Ekki vill svo skemmtilega til að einhver lumi á 1/4 tape á spólu sem passar á 4 rása TEAK segulbandstæki? Mig vantar nokkrar svoleiðis spólur helst í góðu standi. vidisson@gmail.com

NOS Sovtek til sölu (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég á slatta af NOS Sovtek 6L6 sem voru framleiddir milli 1970 og 1980, voru allavega keyptir fyrir 1980. Þeir hafa aldrei verið teknir úr original umbúðunum. Ég er til í að selja fjóra af þeim á 3.500 kall stykkið. Vinur minn prófaði þá í Vitory Twin og er mjög ánægður.

Vantar par af EL34 Power lömpum (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég þarf að kaupa par af EL34 Power lömpum. Ég á líka ca 30 ára gamla NOS (ónotaða) Sovtek 6L6 í staðinn ef einhver hefur áhuga.

Magnara -og gítarviðgerðir (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Mig langar að segja frá því að frá og með 1 desember 2008 mun ég taka að mér að gera við gítar-og bassamagnara. Einnig mun ég taka að mér að setja upp, gera við rafkerfi, skipta um hljóðdósir og skerma rafkerfi í gíturum auk annara smærri viðgerða og viðhalds. Nánar auglýst síðar Bestu kveðjur Þröstu

Vantar gott Strat pickuppa sett (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Vantar gott Strat pickuppa sett, notað eða nýtt, t.d. SD Fender USA eða Custom Shop, EKKI samt Texas Specials.

Voodoo Lab - Pedal Power 2 Plus (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Vantar Voodoo Lab Pedal Power 2 Plus. Gæti sett AC/DC Power Bank með fimm 9 volta úttökum uppí á 4-5000 kall og borgað mismuninn.

Vantar Voodoo Lab Pedal Power (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Á einhver Voodoo Lab Pedal Power sem hann vill selja?

CryBaby (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mig vantar tvo gúmmítappa með skrúfu undir gamla CryBaby'ið mitt. Ef einhver lumar á þeim, eða jafnvel gömlu ónothæfu CryBaby, væri gaman að heyra frá honum. Einkaskilaboð eða vidisson@gmail.com

Á einhver Georg L's kapal......... (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Á einhver 3-4 metra af Georg L's kapli. Mig vantar .155 sem er mjórri gerðin. Ég gæti líka alveg bætt við mig fjórum .155 tengjum.

Vantar góða tösku undir Les Paul (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mig vantar vandaða tösku undir Les Paul. Þarf ekki að vera merkt Gibson, má sem sagt vera hvaða tegund sem er, EN VERÐUR AÐ VERA GÓÐ. Ég á gamla, ansi cool sixties Les Paul tösku (noname) í fínu lagi sem ég gæti látið uppí og borgað eitthvað á milli.

Segulbandsvél óskast 4 eða 8 rása (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Er að leita að “Old Scool” segulbandsvél “Tape Recorder”. Helst átta rása en fjögura rása vél kemur til greina líka. Hún þarf að vera vel með farin en má vera vanstillt eða biluð. Einkaskilaboð á Huga

Fender Deluxe Reverb Reissue 1965 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Er með til sölu Fender Deluxe Reverb Reissue 1965 í toppstandi. Sándar guðdómlega, frábært Reverb og Vibrato. http://www.fender.com/products//search.php?partno=0217400000 Verð 80.000, Einnig koma skipti á Strat eða Tele USA eða MIJ til greina. Kostar nýr 128.000 í Hljóðfærahúsinu. Einkaskilaboð á Huga.

Tokai Love Rock 1981 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er með Tokai Love Rock Les Paul 1981 til sölu. Er í ótrúlega góðu ástandi, eiginlega sem nýr og algjörlega original. Sándar ótrúlega. Set á hann 100.000 kall. Er opinn fyrir skynsamlegum tilboðum. Sendið mér einkaskilaboð á Huga ef þið hafið áhuga. Bætt við 7. júní 2008 - 00:41 Ef þið sendið mér netfang, þá sendi ég lýsingu og myndir til baka.

Baldwin FunMachine heimilisorgel (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Óska eftir að kaupa Baldwin FunMachine heimilisorgel í góðu standi. Þessi orgel voru algeng upp úr 1980. Er að leita að þessu fyrir vin minn sem er klikkaður safnari. Einkaskilaboð á Huga

Tokai Love Rock Les Paul (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég á Tokai Love Rock Les Paul “lawsuit guitar” 1981 módel. Hann er algjörlega original og í ótrúlega góðu standi. Hann er í original tösku og meira segja fylgja með upprunalegir pappírar. Þessir gítarar eru orðnir mjög eftirsóttir og hafa rokið upp í verði. Ég mundi segja að hann væri í sambærilegu ástandi og þessi, nema minn er Vintage Sunburst og með original GOTO PAF humbuckerum:...

Humbuckers (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Lumar nokkur ágætur Huganotandi á góðu Humbucker setti, t.d. Seymour Duncan, Gibson eða sambærilegu sem hann vill láta á sanngjörnu verði?

George L kaplar og tengi (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að nota Pedaltrain og George L kapla og tengi í þrjú ár. GL eru algjör snilld á effectabretti og þar sem er lítið pláss. Auk þess þarf engin verkfæri nema góða beitta töng (líka hægt að nota dúkahníf, kaplinum er stungið aftan í tengið og hann svo festur með skrúfu (thumbscrew). Vil bæta því við að GL kapall/tengi hefur ALDREI bilað hjá mér á effectabretti, hins vegar eru þeir ekki góðir í snúrut f/ gitar, bassa o.s.frv, of stífir og þola hreyfingu ekki eins vel og gamla góða...

Analog chorus / delay (25 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Sælir bræður og systur. Ég er nú frekar ófróður um effecta. Langar til að spyrja ykkur hvort sé til analog chorus og delay í sama kubbnum og ef svo er, hvað þykja bestu græjurnar í þeirri deild?

Eric Johnson Strat NÝR Til sölu (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er með splunkunýjan Eric Johnson Stratocaster í Vintage Hardcase til sölu. Hann var valinn eftir prófun á 10 eins gíturum. Hann er óvenjulegur að því leiti að hann er 3-color sunburst. Hann er aðeins frammleiddur 3-color sunburst fyrir eina verslun í USA með sérstöku leifi frá Eric Johnson og Fender. 150.000, engin skipti. Frábært hljóðfæri.

Presicion eða Jazz Bass Japan (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Óska eftir að kaupa Presicion eða Jazz Bass Made in Japan framleiddan milli 1980 og 2000
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok