Ég er búinn að nota Pedaltrain og George L kapla og tengi í þrjú ár. GL eru algjör snilld á effectabretti og þar sem er lítið pláss. Auk þess þarf engin verkfæri nema góða beitta töng (líka hægt að nota dúkahníf, kaplinum er stungið aftan í tengið og hann svo festur með skrúfu (thumbscrew). Vil bæta því við að GL kapall/tengi hefur ALDREI bilað hjá mér á effectabretti, hins vegar eru þeir ekki góðir í snúrut f/ gitar, bassa o.s.frv, of stífir og þola hreyfingu ekki eins vel og gamla góða...