Ég gerði þetta eitt kvöld fyrir stuttu, pæling hvort ég vinni frekar í þessu. Köllum okkur Amateurs hah, berum það varla með rentu/ ekki það að við séum með þeim bestu, vildum bara hafa nafn á ensku/ var ekki mikið vit í okkur þá, headbangin við E-jay takta/ okkur fannst það vera töff, get ekki sagt að þess skíts sé saknað/ stíllinn breyttist með tímanum, féllum til jarðar sem ofþroskað epli/ opnuðum augun, sáum hafið, þar gat auðveldlega sloknað á okkar eldi/ héldum þó ótrauðir áfram,...