Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vantar GameCube fjarstýringar (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hæ, ég er að leita að gamecube fjarstýringum, vantar helst þrjár en ef einhverjum er með þó ekki væri nema eina þá væri það flott! PMið mig ef þið eruð með eina slíka eða fleiri.

Fjölskyldan - Nýja Textamentið á netinu! (12 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Við Hoochie strákarnir gáfum út plötuna Fjölskyldan - Nýja Textamentið fyrrihluta ársins 2006 í 100 eintökum til að sjá hvaða undirtektir við fengjum. Platan seldist upp á mjög skömmum tíma en ennþá erum við að fá fyrirspurnir varðandi diskinn svo við ákváðum að setja plötuna á netið í samstarfi við www.rapp.is og nú getur fólk niðurhalað plötunni ókeypis á íslenskri síðu. http://godhugmynd.is/Fjolskyldan-Nyja-Textamentid.rar Platan er í .rar skjali svo þið getið opnað skjalið með forritinu...

Hinir Dæmalausu - Allt í góðu (1 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég var að skella inn nýju lagi á myspace, Hinir Dæmalausu - Allt í góðu. Takturinn er svo eftir Danna D.T. www.myspace.com/thrainnhfj Endilega tékkið á því og segið hvað ykkur finnst.

Lyklaborðs vandamal (7 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hæ, eg er i feitum vandræðum með lyklaborðið mitt. Eg get gert suma serislenska stafi eins og ö æ og þ en eg get ekki gert ´´i ´´a ´´o og ´´e. Samt er lyklaborðið mitt stillt a icelandic. Þegar eg kikti samt i word þa var still a english og þegar eg breytti þvi i icelandic og reyni að skrifa ´´a ´´i og allt það þa koma bara engar kommur yfir höfuð. T.d. ef eg skrifa ´´a i word þa birtist bara venjulegt a en i öðrum forritum (msn, internet explorer og fleira) þa kemur ´´a ´´i og þannig. Malið...

Ramses - Yfirtakan umslag (14 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er plötuumslag sem ég gerði fyrir “mixtape” sem rapparinn Ramses gaf út í lok ársins 2006. Hann vildi fá eitthvað í líkingu við Scarface plakatið (sem flestir ættu að þekkja) þar sem tal úr þeirri mynd er notað inn á milli laga á disknum. Ég byrjaði á því að fá ljósmyndir af honum í jakkafötum með hljóðnema og vann svo úr myndunum bæði með adobe photoshop og macromedia flash og þetta varð útkoman. Sorry hvað myndirnar eru óskýrar, ég þurfti að minnka þær frekar mikið til að koma þeim...

Sennheiser e817? (1 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var að finna aftur Sennheiser e817 mic sem ég keypti mér fyrir nokkru síðan og ég var bara að pæla hvort hann byggi alveg yfir nógum hljómgæðum ef maður væri að taka upp í gegnum mbox2 og pro tools. Ég var að vona að einhver hérna gæti frætt mig um hvernig hann væri sem upptökumic, ég hef reynt að leita á netinu en finn voða lítið um hann.

Brisk - Svekkjandi (6 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum
Hæ, ég var að setja upp myspace og setti inn lag sem heitir Svekkjandi. Endilega tékkið á því og segið hvað ykkur finnst. www.myspace.com/thrainnhfj

rétta The Doctor's advocate (16 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er sem sagt rétta plötuumslagið fyrir The Doctor's Advocate diskinn. Game segir sjálfur að ætlun hans hafi verið að tengja plöturnar saman með þessu og verður umslag næstu plötu með svipað útlit. "Five, ten years from now when I look back at my albums I want them to tie in. It's a growth process. [The] first album I went from 15 inch gold Dayton's [tires]. Those Daytons are the cheapest, the Compton emcee explained. “I was sitting on two gold tires. You can't get nowhere with two tires...

SP 2 galli varðandi pro tools. (4 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Málið er að pro tools le 7.0 hefur verið með stæla undanfarið og komið með error message varðandi að increasea og decreasea buffer size. Maður hefur reynt ýmislegt en ekkert hefur virkað þar til að nú í dag fékk ég að heyra af því að það er víst einvher galli í Windows XP service pack 2 sem gerir það að verkum að það vinnur illa með pro tools. Það þó að vera til patch sem lagar þetta vandamál en þessi félagi minn sem sagði mér frá patchinum mundi ekki hvað hann hét eða hvar á netinu hann...

Björgun á gögnum. (2 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Daginn, málið er að fartölvan vinar míns fór einn daginn í hakk svo hann fór með hana í viðgerð hjá tæknival og þar kom í ljós að harði diskurinn væri ónýtur og hann þyrfti nýjan en þeir sögðust geta reynt að bjarga gögnunum fyrir 15 þúsund kall. Málið er að þessi vinur minn er búinn að vera mikið að vinna í tónlist og allt efnið hans var inná þessum harða disk svo hann var ekki svolítið tvístígandi að láta þessa gæja um þetta fyrst þeir gátu ekki ábyrgst að þetta myndi virka. Svo ég spyr...

Producer Section? (6 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri nú að endurvekja gamla producer sectionið? Það getur nú varla verið neitt svakalega flókið og það væri líka bara skemmtilegt að fá eitthvað þangað öðru hverju.

Hvað er málið? (16 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 5 mánuðum
þessi könnun sem er núna er ekki bara heimskuleg heldur er þetta nákvæmlega sama könnun og var þann 23. júlí!!! 1. ágúst, 2006 Undirheimar Vs. Ofvirkni fjolublarlitur - 16 þátttakendur 23. júlí, 2006 Ofvirkni Vs. Undirheimar fm957 - 50 þátttakendu

Veit einhver? (5 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Veit einhver með hverjum og hvað lagið heitir sem spilað er í Egils Kristal auglýsingunni? (það sést hverjir drekka Egils Kristal), ég man bara eftir að gaurinn syngur “your body is a temple”

Hotpantz - Lífið er ljúft (12 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Lagið “Lífið er ljúft” er sumarsmellur frá dúettnum Hotpantz, en það eru Nóri TikkTakk og Stebbi Stef, þáttastjórnendur þáttarins Naggarnir á Flass 104,5. Lagið er að finna á www.myspace.com/fjolskyldan Diskur með þeim félögum er í vinnslu og verður þetta lag þar á meðal þó að þegar diskurinn kemur út verði lagið í öðrum búningi því sumt á eftir að útfæra. Takturinn er svo eftir Þór Blazematic

Brisk & Nóri - Þessar Mömmur (5 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jæja, við ákváðum að skella inn lagi á netið en myspace.com/fjolskyldan var með einhvern derring þannig að við verðum að redda þessu með yousendit link þangað til við finnum eitthvað betra. http://beta.yousendit.com/transfer.php?action=download&ufid=A010F2C73A D6903D Lagið fjallar í stuttu máli um erfiðleikana hjá mér og nóra sem fylgja því að mömmur vina okkar eru brjálaðar í okkur. lagið heitir Brisk & Nóri - Þessar Mömmur og takturinn er eftir danna deetee. njótið og hafið gaman af!

Fjölskyldan : Nýja Textamentið (4 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Diskurinn Nýja Textamentið með Fjölskyldunni fæst í Brim Kringlunni og Brim Laugavegi og kostar diskurinn 1500 krónur. Fjölskyldan eru: Nóri TikkTakk, Stebbi Stef, Þráinn Brisk, Helgi & Gunni Bónus (Crackvan), Jói JoeBaby, Ingi E-einn, Freyr, Biggi Bjé, Stebbi HD

CMYK á plötuumslagi? (3 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Daginn, ég er að klára plötuumslag og hef unnið það eftir öllu réttum reglum. (CMYK, 300 dpi, og svo framvegis) En svo þegar kemur að því að savea myndina sem .jpg og skoða hana síðan í picture and fax viewer þá er myndin miklu dekkri og litlausari og ljótari í því en hún var þegar ég vann með hana í Photoshop. Hvor verður lokagerðin sem kemur út þegar þetta verður prentað? Það sem sést í Photoshop þegar ég er að vinna með þetta í CMYK eða þegar ég savea myndina sem jpg og opna í picture and...

blautt malbik 3 feb??? (4 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Tók einhver upp blautt malbik í gær (3 feb)? ef svo er please nenniði að uploada honum á einhvern hátt???

Brisk - Ekkert nema ást (5 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja, enn eitt lagið á www.myspace.com/fjolskyldan , Brisk - Ekkert nema ást. nú er ekkert eftir en að setja hljóðpakka með disknum inná og þá er þetta komið. Ég vill samt afsaka þetta repeat á nafninu nóri intact í byrjun, hann missti sig svoldið í pro tools og “went crazy” En jæja, njótið!

www.myspace.com/fjolskyldan Nýtt lag (13 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja, Fjölskyldan, 10 manna hópur úr Stúdíó Hoochie er að fara að gefa út mixdisk bráðlega og af því tilefni er komið eitt lag af disknum á netið. Bráðlega fara tvö önnur í viðbót á þessa sömu síðu og einni hljóðpakki með stuttum brotum úr lögum disksins. Njótið!

Tölvan gengin af göflunum (6 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hæ ég er með windows XP á tölvunni og allt í góðu með það, þar til að um daginn byrjaði tölvan að restarta sér uppúr þurru, (ég er búinn að reyna að finna svipaða þræði en þar er alltaf minnst á bluescreen sem kemur ekki hjá mér), svo reyndi ég að fara inná loggið mig og eftir smá restartaði tölvan sér aftur, svona gekk þetta aftur og aftur þangað til ég lét hana vera inná logginu án þess að gera neitt, bara til að gá hvort hún myndi þá restarta sér, þá byrjaði hún að restarta sér á alveg 5...

Hjálp með lag, (hljóðbrot fylgir) (8 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sælt veri fólkið, ég var nú bara að vonast til að einhver gæti sagt mér hvað þetta lag heitir, ég var að taka upp af rás 2 í gær og tók upp smá af laginu í lélegum gæðum ogl angar að vita nafnið á hljómsveitinni (og laginu ef hægt er) hérna er linkurinn á hljóðbrotið, ég vona að þið getið aðstoðað mig :) http://s11.yousendit.com/d.aspx?id=08461I9OI4MH52AF0Z877E9FYQ

DJ Notem - Now i´m gonna show you (1 álit)

í Hip hop fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Check it

UT Rally? (1 álit)

í Unreal fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég veit ekki hvort öðrum hafi dottið þetta í hug en allavegna. Hvernig væri að einhver UT spilari sem er fimur í Unreal Editor tæki sig til og myndi gera UT rally borð. Ég veit ekki hvort væri betra að hafa það onslaught eða assault, Onslaught væri hægt að hafa að til að komast í rásmarkið ætti maður að klessa á powercore (hafa read & blue hliðviðhlið) (ef það er hægt að lækka hpið á powercorum niður í 1 or sum og hægt að damagea þau með því að klessa á ætti þannig að virka) Í Assault væri...

nýtt lag á hiphop.is (4 álit)

í Hip hop fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Stríðsmenn - Láta þig vita pt.1 á www.hiphop.is hvernig eruði að fíla það?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok