Mig langar að spyrja ykkur elskurnar mínar, eru Man Utd og Arsenal að stinga af með þetta eða hvað? Þetta er farið að verða svolítið óspennandi staða sem upp er komin finnst ykkur ekki. En þó megum við ekki afskrifa lið eins og Liverpool, Leeds en hvað með lið eins og Leicester, Newcastle eða Ipswich (Chellsea… hvar eru þeir, eru þeir of gamlir eða hvað er að ske með þá). Hver er ykkar skoðun, ég er ánægður eins og er enda Man Utd fan en ég spyr hreint út hvernig fer þetta?