Veit einhver um eitthvað einfalt forrit sem getur tekið inn hóp af myndum og minnkað þær niður í þægilega stærð til þess að t.d. senda yfir internet. Ég hef verið að prófa Windows Power Tools í þetta en það fer hrikalega í taugarnar á mér að það forrit strippar út öll EXIF data tög (tímasetningu myndar, ljósop, myndavélartýpu, flassnotkun, etc). Hvað notið þið?