Laugardaginn var mikill gleðistund fyrir notendur FreeBSD kerfisins, loksins eftir all langa bið var FreeBSD 5.3 branch´að í RELEASE og þar með kominn -STABLE branch (Það kann að hafa ruglað nokkra að alveg síðan að beturnar komu út þá hefur verið til 5.X Stable branch, ef menn skoða póstlistana sjá menn að þetta er því að kenna að teymið sem stjórnar útgáfunum (Scott Long og CO) lentu í smá braski með að koma 4.X-STABLE, 5.X-CURRENT og 6.X-CURRENT öllum fyrir ;) En svona til að hafa þetta:...