Dauði á golfvellinum: Maður fer í golf með vini sínum, Guðna. Mörgum tímum síðar kemur hann loks heim til sín og konan hans spyr, ,,Hvað í ósköpunum tók svona langan tíma?“ Hann svarar, ,,Ó Hulda, þetta var hræðilegur eftirmiðdagur! Á þriðju holunni fékk Guðni hjartaáfall og datt niður dauður!” ,,Ástin mín, þetta hlítur að hafa verið hræðilegt fyrir þig!“ Svarar Hulda. Maðurinn svarar, ,,Þetta var hreinasta helvíti! Fimmtán holur af því að slá boltann, draga Guðna, slá boltann, draga...