Pabbi minn þolir ekki PC og keypti því iBook G4 fyrir heimilið. Fartölvu semsagt. Er í henni núna og elska hana. En ég hef varla prófað PC að einhvejru viti svo ég veit ekki neitt um þetta mál. En langaði bara að koma að einu sem pabbi minn sagði einmitt í fyrr í dag. Hann er sjómaður og á sjónum eru eingöngu PC tölvur. Hann var að skrifa póst og spurði mig hvar @ merkið væri, hann væri búinn að gleyma hvernig það væri gert. Og ég hjálpaði honum og hann segir; 2Takk, ég var alveg búinn að...