Dönskukennarinn minn í áttunda og níunda bekk var frábær. Hann er með hrikalegan aulahúmor, dæmi: Einhver spurði hvað kærlighed þýddi og hann sagði að það væri vélsleðaferð. Svo ef einhverjum gekk illa að lesa leit hann upp í Hlíðafjall og sagði: Hvernig er fjallið? eða eitthvað svoleiðis. Hann: “Ertu klár?” Nemandi-Já. Hann: “Ertu hestur?” og hló svo mikið af sínum eigin bröndurum. Kennararnir í framhaldskólanum mínum er enn sem komið er ekki mjög furðulegir. Nema íslenskukennarinn minn var...