Kellingar, konur, mér er nokkuð sama hvað þú notar. Ekki rugla því saman að karlar séu menn og konur séu konur en ekki menn. Skilurðu ? :) Af því að konur eru manneskjur og þar af leiðandi menn. Alveg eins og karlar eru menn og þar af leiðandi manneskjur.