Ja, ég er kannski ekki með allar fyrrum-uppáhalds hljómsveitir en fyrir einu ári hlustaði ég bara á það sem FM957 sagði mér að hlusta á, Christina Aguilera, Black Eyed Peas, Rihanna, Avril Lavigne, All-American Rejects. Svo fór maður að verða sjálfstæðari og útí meira rokk, engar geðveikar breytingar samt, Green Day í bland við FM957. Svo síðasta sumar hætti ég að hlusta á FM957, hlusta núna ekkert á þá viðbjóðslegu stöð og þessar hljómsveitir eru í fyrirrúmi: Coldplay, Fall Out Boy,...