Það væri æði að fara til Skotlands þegar hún kemur út.. En endilega mættu, ég er á 15.ári, maður verður aldrei of gamall fyrir þessar bækur, þær áttu ekki að vera bara fyrir 7 - 12 ára krakka. Þetta var ætlað sem bækur fyrir fullorðna, eða allavegana ekki einungis barnabækur. Enda eins og Rowling segir sjálf þá er þetta ekki mjög barna-legt, 2 myrtir í fyrstu bókinni.