Æluhljóð, ælulykt kemur mér til þess að kúgast, Býflugur og geitungar. Geitungarnir samt verri, og svo er ég frekar lofthrædd, samt bara ef ég er á ferð, eins og í rólum. Ef ég finn ekki fyrir því að ég hreyfist eða þá að ég hreyfist ekki (horfa niður af klettum, flugvélar) þá er það allt í lagi. Snerta nakið-blautt fólk í sundlaugasturtum. Það er ekkii næs. Og svo get ég orðið frekar sýklahrædd, en er það yfirleitt ekki, mest kannski ef margir eru að fá sér sopa eða smakka af því sem ég er...