Einmitt. Ég hugsaði nú með mér af hverju það væru ekki komnar fréttir, en þú veist, Bjarni er manneskja eins og við hin, hann á sér líf og hann fær ritstíflur. Fólk þarf bara að slaka á og já, vera jákvætt.
Já, það er alveg möguleiki á því að einhver hafi bara refreshað eða eitthvað 300 sinnum. Gæti verið, ég fæ kannski aldrei að vita það. En, af hverju skildi þér detta það í hug? Hmm…
Haha :) Gerist alltaf hjá mér, eða þá að ég veit ekkert hver svaraði mér síðast. Síðastliðnir dagar hafa verið mjög miklir skilaboðadagar, yfirleitt eru það í mesta lagi svona 2 skilaboð sem bíða en þessa dagana hefur það verið alveg 6 kannski í einu. Sem mér finnst mikið.
Hey! 7 búnir að svara en 637 búnir að lesa! Shame on you! Bætt við 10. júní 2007 - 21:58 Sko, shame on you, beint til fólksins sem vogar sér að kommenta ekki!
Já, ég er vingjarnleg, góður hlustandi og oftast í góðu skapi, en er ekki góður ráðleggjandi, læt aðra ráða yfir mér (hefur batnað) og dæmi oft fyrirfram.
Lauslega þýtt, jáh, þýðingin var svo sem fín en stafsetningin ekki sú besta. Annars er fólkið sem er búið að svara búið að svara því sem ég ætlaði að svara, þaes, hún ætti bara að vera í fangelsi að eilífu og hún er hörmung.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..