Mér finnst flestir bara vera mjög kurteisir, tek sjaldan eftir leiðindum hjá þeim sem leiðrétta. En ég skoða voða fá “áhugamál”. Fólk getur samt orðið svo pirrað ef einhver nýr svara vitlaust, þe svarar þeim en ekki korknum t.d. Það er fáránlegt, maður verður að læra fyrst sko. Æi, fólk er svo misjafnt.