:D Bílstjórarnir geta verið mj. leiðinlegir. Ég var einu sinni að koma af félagsmiðstöð í öðrum skóla og ég og nokkrir vinir mínir tókum strætó í okkar hverfi og svo ætluðu 2 stelpur út og voru svona að kveðja og eitthvað, og hann bara lokar dyrunum og keyrir af stað! Sagðist ekki hafa tíma fyrir svona og eitthvað. Það var HANN sem var seinn, við vorum búin að bíða í 10 mínútur eftir honum og við vorum ekki með nein læti. Neinei, svo máttu þær ekki fara út! Svo um daginn var ég í strætó og...