Hvað varðar klæðnað þá finnst mér artí týpan kúl. Eða þessir öðruvísi. Annars skiptir það eiginlega engu máli, svo lengi sem þeir eru snyrtilegir. En persónuleiki; skemmtilegur, rólegur, má alveg vera fyndinn, bara ekki alveg grafalvarlegur. Hann má líka ekki vera alveg blank. Það er bara gaman í smá tíma. Manneskjan þarf ekki að vera með alla þessa kosti.